Annáll

Stafræn vegferð félagsins á árinu

Stafræn vegferð félagsins var á fullri ferð á árinu 2019.

VÍS í far­ar­broddi í stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar

VÍS ákvað að ríða á vaðið og stytta vinnu­vik­una frá og með 1. nóv­em­ber 2019.

Eitt besta rekstrarár í sögu VÍS

,,Við getum verið ákaflega stolt af afkomu ársins 2019 þar sem arðsemi eigin fjár, sem er 17,2%, er sú besta frá skráningu félagsins."

VÍS hlýt­ur viður­kenn­ing­ar fyr­ir jafn­rétti

VÍS af­henti Slysa­varna­skóla sjó­manna hundraðasta flot­gall­ann

Nýtt og end­ur­bætt Mitt VÍS

Ísaga fékk for­varna­verðlaun­in

Ísaga hreppti For­varna­verðlaun VÍS.

25 verkefni fengu styrk úr Samfélagssjóði VÍS

VÍS hélt áfram að styrkja verðug verkefni á árinu. Samfélagssjóði VÍS er ætlað að styða við verkefni sem leggja áherslu á forvarnir.

Breyt­ing­ar á út­leigu barna­bíl­stóla hjá VÍS

Und­an­far­in 25 ár höf­um við hjá VÍS hjálpað við að gæta ör­ygg­is barna í um­ferðinni með út­leigu á ör­ugg­um barna­bíl­stól­um.

Líf og fjör á VÍS móti í Laug­ar­dal

Rúm­lega 2000 stelp­ur og strák­ar í 6., 7. og 8. flokki léku fót­boltalist­ir sín­ar á VÍS-móti Þrótt­ar.

Þú getur tryggt þig á netinu - við fækkum flækjunum

Við vitum hvað tíminn með fjölskyldunni er dýrmætur. Þess vegna getur þú núna tryggt þig á netinu og tilkynnt öll tjón. Við fækkum flækjunum.

Til­nefn­ing­ar­nefnd VÍS tók til starfa

Í lok árs 2019 hóf til­nefn­ing­ar­nefnd VÍS störf í sam­ræmi við samþykkt­ir fé­lags­ins. Tilnefningarnefndin tilnefnir fram­bjóðend­ur til setu í stjórn fé­lags­ins fyr­ir stjórn­ar­kjör sem fer fram á aðal­fundi fé­lags­ins fimmtu­dag­inn 19. mars 2020.

Nýtt skipu­rit VÍS

Í apríl voru gerðar breytingar á skipuriti félagsins og fækkað um einn í framkvæmdastjórn félagsins.

Góð trygg­ing gerð betri

Gleðileg­an mottumars

AT­VIK-Sjó­menn er næsta skref í ör­ygg­is­mál­um sjó­manna

Guðmund­ur yfir sölu- og markaðsmá­l­um hjá VÍS

Í september hóf Guðmund­ur Óskars­son störf sem for­stöðumaður sölu- og markaðsmá­la hjá VÍS.

Bökk­um í stæði

Á hverju ári verða um 2.000 vatns­tjón á heim­il­um viðskipta­vina VÍS en þau eru 65% allra hús­eig­enda­tjóna en 80% af tjóna­greiðslum.

Vatns­tjón í sum­ar­hús­um

Í nóvember höfðu orðið tvö altjón hjá viðskipta­vin­um okk­ar er heitt vatn lak í sum­ar­hús­um þeirra.

Erla sam­skipta­stjóri VÍS

Um miðjan desember hóf Erla Tryggva­dótt­ir störf sem sam­skipta­stjóri hjá VÍS.

Helm­ingi hjól­b­arða ábóta­vant

Stefnu­ljós gef­in alltof seint

Hjálm­a­notk­un áfram nokkuð góð

Fyrri síða
Forsíða
Næsta síða
Stefna